SofandiKrummi's Sandbox

SCP-173


rating: 0+x
SCP-173.jpg

SCP-173 innilokaður

Hlutur #: SCP-173

Flokk: Euklid

Sérstakar Innilokunarráðstafanir : SCP-173 þarf að vera haldinn í læstan gám óendanlega. Þegar strafsfólk þurfa að fara í gám SCP-173 ekki fáir en 3 mega ganga inn í gám SCP-173 á sama tíma og hurðinn þarf að vera endurlæst á innkomu. Á hverja stund, 2 manneskjur verða að halda beint augnsamband með SCP-173 þangað til að öll starfsfólk hafa gengið úr gámnum og gámurinn sé endurlæst.

Lýsing: Flutt til stað-19 árið 1993. Um þessar mundir, uppruni SCP-173 er óþekkt. SCP-173 er búinn til úr steinstepu og rebar með snefilefni af vörumerkt Krylon spreymálningu. SCP-173 er hreyfhæfandi og árásargjarn. SCP-173 getur ekki hreyft sig á meðan beint augnasamband er haldið. Augnasamband má alls ekki vera brotið í nálægð SCP-173. Starfsfólk sem fara inn í gám SCP-173 eiga að láta öðrum vitta þegar þau eru að blikka. SCP-173 er tilkynnt að ráðast á mannverum með því að brjóta halsin meðfram atlasinum eða með því að kyrkja. Í tilfelli að SCP-173 gerir árás, öll starfsfólk eiga að fylgja Innilokunarráðstafan af flokk 4 af hættilegum hlutum.

Starfsfólk hafa lýst því að skrapandi hljoð hefur verið heyrt fyrir utan gám SCP-173 þegar að enginn sé inni. þetta á að vera álítið sem venjulegt og breyting í þessari hegðun á að vera tilkynnt til núverandi HMCL umsjónarmannsins á vakt.

Rauðbrúna efnið sem litar gólfinu er blöndun af blóði og saur. Uppruni efninu er óþekkt. Gámurinn verður að vera hreinsaður á tveggja vikna fresti.

Unless otherwise stated, the content of this page is licensed under Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 License